Skilmálar

Skilmálar

Rekstrarlundur ehf.

s: 5 50 40 30

Kt. 570424-0680

Bíldshöfða 14

110 Reykjavík

info@rekstrarlundur.is

VSK-númer: 152834

 

Almenn ákvæði

Verð á vefsíðu eru með virðisaukaskatt og eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og prentvillur. Rekstrarlundur áskilur sér rétt til að hætta við pantanir í heild eða að hluta ef vara er uppseld eða rangt verð gefið upp.

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

 

Vöruskil

Athugasemdir vegna reikninga, vöruskemmda, ranglega afgreiddrar vöru, vöruvöntunar eða ástands vöru þurfa að berast í tölvupósti til info@rekstrarlundur.is innan 10 daga frá dagsetningu reiknings, annars telst reikningur, svo sem magn og ástand vörunnar samþykktur.

Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum.

 

Reikningsviðskipti

Gjalddagi reiknings fer eftir viðskiptaskilmálum á milli Rekstrarlunds og viðskiptavinar. Dráttarvextir falla á reikninga sem greiddir eru eftir eindaga, í samræmi við lög nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, með síðari breytingum. Við vanskil reikninga reiknast dráttarvextir frá eindaga til greiðsludags. Athugasemdir vegna útgefinna reikninga skulu berast til info@rekstrarlundur.is innan 10 daga frá útgáfudegi reiknings. Verði ágreiningur um fjárhæð reiknings er viðskiptavini einungis heimilt að bíða með greiðslu á þeirri fjárhæð sem raunverulegur ágreiningur er um.

 

Viðskiptaskilmálar

Berist greiðsla ekki á gjalddaga áskilur Rekstrarlundur sér rétt til að stöðva frekari úttektir þar til full skil hafa verið gerð.
Viðkomandi fyrirtæki þarf að vera í áhættuflokki 1 - 5 skv. CIP áhættumati Creditinfo.
Viðkomandi fyrirtæki sé ekki á vanskilaskrá Creditinfo.
Fari fyrirtæki í CIP 8 - 10 eða ef það lendir í alvarlegum vanskilum, er Rekstralundi heimilt að breyta greiðslufyrirkomulagi í staðgreiðslu.