Umhverfis- og sjálfbærnimarkmið

Við vinnum með umhverfis- og vistvænar vörur og leitum allra leiða til að endurvinna eða leiðbeina með endurvinnslu á afurðum.
Við leggjum áherslu á sjálfbærni og að geta sýnt fram á hana með tölulegum gögnum bæði fyrir okkur og viðskiptavini okkar. Við leggjum mikið upp úr að þær vörur sem við seljum séu vottaðar sem umhverfisvænar þar sem því er við komið.