Um okkur

Rekstrarlundur ehf. var stofnað 8. apríl 2024.
Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi, sölu og ráðgjöf tengda hreinlætis- og rekstrarvörum.  Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og þarfir viðskiptavina okkar eru ávallt í fyrirrúmi. Vöruframboð fyrirtækisins byggir á umhverfisvænum vörum og leggja samstarfsaðilar fyrirtækisins jafnframt mikla áherslu á umhverfismál og sjálfbærni í sinni starfsemi. 
                                                                                     
                                                                                     
Brynjar Jóhannesson, eigandi og framkvæmdastjóri
Margra ára reynsla í þjónustu og sölu á hreinlætis-og rekstrarvörum.

brynjar@rekstrarlundur.is
S: +354 894-7400

Baldvin Berndsen, Sölufulltrúi og ráðgjafi.
Margra ára reynsla í þjónustu og sölu á hreinlætis- og rekstrarvörum.

baldvin@rekstrarlundur.is
S: +354 696-4054
 
Hrannar Már Hallkelsson, eigandi - fjármál,
Margra ára reynsla og þekking á rekstri og stjórnun. 
 
info@rekstrarlundur.is
 
Ester Rós Celin Brynjarsdóttir, Markaðsmál.
Sér um markaðsmál og samfélagsmiðla.

ester@rekstrarlundur.is