Reflexx S.p.A. Unipersonale
Hanskar Svartir nítril PF
Hanskar Svartir nítril PF
Couldn't load pickup availability
Hanskarnir eru sterkir, þægilegir og með lítið viðloð. Þeir eru ekki með púðri og henta mjög vel í hárgreiðslu, á snyrtistofum og hjá naglafræðingum.
Hanskarnir henta líka mjög vel í læknisskoðunum og hjá tannlæknum, eru hugsaðir til tímabundinnar notkunnar
(skv. Reg EU 2017/745, EN 455 1, 2, 3 og 4 viðmiðum/norm).
Hanskarnir uppfylla ISO 374-1:2016/Type C og ISO 374-5:2016 sem vörn fyrir veirum, sveppasýkingum og vírusum.
Þá standast þeir kröfur sem gerðar eru í tengslum við matvælaiðnaðinn (tilmæli 2002/72/EEC, EU Reg. 10/20211 ásamt breytingum).
Yfirborð: Með áferð
Stærð: Lengd: 24 cm.
Þykkt: 0,08 mm.
Þyngd gr: 4,00 –mis.-stærð M +/- 0,2
Litur: Svartur
Aðrir eiginleikar: Innri klórun
Vottanir
Deila
